Nokia Bluetooth Stereo Headset BH 111 - Hringt og svarað

background image

Hringt og svarað

Hafðu hljóðnemann nálægt munninum þegar þú talar í símann.
Símtöl

Hringt er úr farsímanum á venjulegan hátt þegar höfuðtólið er tengt við hann.

5

background image

Símtali svarað og slitið

Meðan á símatali stendur ýtirðu á .
Símtali hafnað

Ýttu tvisvar á .
Kveikt eða slökkt á hljóðnemanum

Ýttu á .

Hægt er að hringja aftur í númerið sem síðast var hringt í eða hringja með raddstýrðu

vali ef farsíminn styður þá möguleika með höfuðtólinu.
Hringt aftur í númerið sem síðast var hringt í

Þegar ekkert símtal er í gangi ýtirðu tvisvar á .
Raddstýrt val ræst

Þegar ekkert símtal er í gangi ýtirðu á og heldur því inni í 2 sekúndur, og fylgir

leiðbeiningunum í notendahandbók tækisins.
Símtal flutt á milli höfuðtólsins og farsímans

Til að flytja símtal úr höfuðtólinu yfir í samhæfan farsíma, eða til baka í höfuðtólið,

ýtirðu á og heldur því inni í 2 sekúndur.